Golfklúbbur Staðarsveitar,
Garðavöllur undir Jökli

Gisting, gómsætur matur og Golf í Golfhermi

Helgartilboð Hótel Langaholts og Golfklúbbs Staðarsveitar. Tilboðið gildir út mars mánuð 2021.

Golfhermir Golfklúbbs Staðarsveitar er í glæsilegu nýstandsettu húsnæði í aðeins um 5 mínútna akstursfjarlægð frá Hótel Langaholti. Innifalið í golfhermis verði er þjónusta á staðnum að meðtaldri kennslu í notkun Golfhermis og aðstoð.

Fjórar manneskjur geta spilað í herminun saman hverju sinni eða fjögur lið. Hermirinn er af gerðinni Skytrak og við erum með the golf club 2019.

logo_neg

Spilaðu golf á Snæfellsnesi

Vindurinn, sjávarniðurinn og góður golfhringur á vellinum

Garðavöllur undir Jökli er 9 holu völlur við sjávarsíðuna með fallegu útsýni yfir Snæfellsnesfjallgarðinn þar sem jökulinn ber við loft.

snaefellsjokull

Frettir